Undir 18 ára landsliðshópur æfir um þessa helgi

Sergei Zak landsliðsþjálfari Undir 18 ára landsliðsins hefur blásið til æfingabúða þessa helgi, upplýsingar hafa verið sendar á félögin, um það hverjir eru boðaðir og hvenær æfingarnar eru.