Undanþágur

Ef einhverjir leikmenn þurfa undanþágur vegna lyfjanotkunar þarf að ganga í það mál sem fyrst. Umsóknirnar þarf að senda til Alþjóða Íshokkísambandsins í Sviss þar sem þær fara fyrir læknanefnd sem tekur þær til skoðunar.  Þetta tekur allt töluverðan tíma. Öll astmalyf eru leyfð nema eitt sem þarf að sækja um undanþágu fyrir, það heitir Bricanyl. Ef menn eru að nota insúlín við sykursýki eða lyf við ADHD er nauðsynlegt að sækja um undanþágu. 

HH