Undankeppni Olympíuleika kvenna 2022

Jón Benedikt Gíslason og Snorri Sigurbergsson landsliðsþjálfarar íslenska kvennalandsliðsins í íshokkí hafa valið lokahópinn sem tekur þátt í undankeppni Olympíuleika kvenna. Íslenska landsliðið mun taka þátt í annarri umferð riðil F, þátttökuþjóðir auk Íslands eru Bretland, Slóvenía og Suður Kórea.

Mótið um fara fram í Nottingham 7. - 10. október næstkomandi. Á sama tíma mun fara fram tveir aðrir riðlar á Ítalíu og Póllandi. Nánari upplýsingar eru að finna hér.

Skautahöllin er National Ice Centre í Notthingham.  Eins og staðan er núna þá eru áhorfendur leyfðir og miðaverði verður stillt í hóf.

Lið Íslands;

  • Andrea Diljá Jóhannesdóttir Bachmann
  • Anna Sonja Ágústsdóttir
  • Arndís Eggerz Sigurðardóttir
  • Berglind Rós Leifsdóttir
  • Brynhildur Hjaltested
  • Elín Boamah Darkoh Alexdóttir
  • Gunnborg Petra Jóhannsdóttir
  • Herborg Rut Geirsdóttir
  • Hilma Bóel Bergsdóttir
  • Jónína Margrét Guðbjartsdóttir
  • Katrín Rós björnsdóttir
  • Kolbrún María Garðarsdóttir
  • Inga Rakel Aradóttir
  • Ragnhildur Kjartansdóttir
  • Saga Margrét Sigurðardóttir Blöndal
  • Sigrún Agatha Árnadóttir
  • Silvía Rán björgvinsdóttir
  • Sunna Björgvinsdóttir
  • Teresa Regína Snorradóttir
  • Birta Júlía Thorbjörnsdóttir

Starfsfólk;

  • Jón Benedikt Gíslason aðalþjálfari
  • Snorri Sigurbergsson aðstoðarþjálfari
  • Brynja Vignisdóttir liðsstjóri
  • Richard Eiríkur Taehtinen sálfræðingur
  • Hulda Sigurðardóttir tækjastjóri
  • Vera Sjöfn Ólafsdóttir, kírópraktor
  • Konráð Gylfason framkv.stj. ÍHÍ