UMFK Esja Íslandsmeistari 2017

UMFK Esja tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí 2017 eftir harða baráttu við SA Víkinga.  Esja vann fyrstu þrjá leikina í úrslitakeppninni og tryggði sér þar með Íslandsmeistaratitilinn.  Allir þrír leikirnir voru stókostleg skemmtun og ekkert gefið eftir.

Íshokkísamband Íslands óskar UMFK Esju innilega til hamingju með sigurinn.