UMFK Esja - Contintental Cup

Um helgina fer fram fyrsta umferð í Continental Cup, eða Evrópukeppni félagsliða í íshokkí.  UMFK Esja, Íslandsmeistarar 2017, tekur þátt og spilar þrjá leiki.

Fyrsti leikur er föstudaginn 29. september á móti Crvena Zvezda Belgrade frá Serbíu.

Annar leikur er laugardaginn 30. september á móti Irbis-Skate Sofia frá Búlgaríu.

Þriðji leikurinn er sunnudaginn 1. október á móti Zeytinburnu Istanbul frá Tyrklandi.

Nánari upplýsingar og streymi má finna hér.