Umfjöllun

Segja má að umfjöllun um fimmta og síðasta úrslitaleikinn hafi verið með miklum ágætum enda keppnin öll búin að vera skemmtileg og spennandi. Akureyringar brugðust hratt og vel við þegar ljóst var að oddleikur yrði og var hann því sýndur beint á Digital Ísland um kvöldið. Við setjum hérna inn fáeina tengla sem komu fyrir og eftir leik og byrjum á mbl.is

Fyrir leik
Á meðan á leik stóð
Að leik loknum
Andstæðingunum hrósað
Fyrirliðarnir

En það var ekki bara í máli og myndum sem leikurinn fékk umfjöllun heldur mátti einnig sjá hann á skjánum:

Rúv í seinni kvöldfréttum (kemur eftir um 6 mínútur)
Leikurinn í heild sinni
Frétt af mbl.is

Látum þetta duga í bili þangað til við finnum fleiri tengla.

Myndina tók Sigurgeir Haraldsson

HH