Handbók

Eins og ævinlega er gefin út handbók til leikmanna og foreldra fyrir mótið. Í henni er farið yfir helstu atriðin sem þarf að hafa í huga áður en haldið er af stað. Aðrar gagnlega upplýsingar eru í bókinni og því gott fyrir þá sem vilja fylgjast með að hafa hana við hendina.

Bókina má finna hér.

Mynd: Björn Geir Leifsson

HH