Undirbúningur

Um þarnæstu helgi verður eftirfarandi dagskrá í gangi:

U 20 landslið Íslands
Undirbúningur
Reykjavik, Iceland desember 10-11, 2010

10. desember
Liðsfundur 18:00 (Laugardal)
19:35 19:45 Upphitun á ís
20:00 U20 - SR

11. desember
Liðsfundur 10:15 (Egilshöll)
11:45 - 12:45 U20 - Björninn
Hádegismatur.

Mynd: Björn Geir Leifsson

HH