Fréttir af ferð.

Nú er komið verð á flugmiðann fyrir leikmenn og er það kr. 42.500 pr. mann.

Það er einnig kominn harðfiskur í bæinn þannig að þeir sem vilja nýta sér það hafi samband á ihi@ihi.is

Minni einnig á þessa frétt varðandi lyfjamál.

Ef einhverjir leikmenn vita af hokkítöskum sem sambandið á þá eru þeir beðnir um að taka þær til og koma þeim til skila.

Mynd: Björn Geir Leifsson

HH