Fjáraflanir

Undanfarin ár höfum við verið að selja harðfisk í fjáröflun fyrir landsliðsmenn. Þeir sem hafa áhuga á að selja harðfisk eru vinsamlegast beðnir um að senda póst á ihi@ihi.is. Einnig er möguleiki á að fá ræstivörupakka til að selja. Endilega látið vita sem fyrst.

HH