Frí frá skóla - Styrktarbréf.

Eftir að U20 ára liðið hefur verið tilkynnt þurfa þeir leikmenn sem eru í námi að sækja um frí. Undanfarin ár hefur ferillinn verið sá að leikmaður sendir póst á ihi@ihi.is með nafni sínu og kennitölu. Einnig þarf hann að finna út hver það er innan skólans hans sem sér um mál að þessu tagi (oftast skólameistari eða áfangastjóri). Í póstinum sem hann sendi ÍHÍ þarf einnig að vera tölvupóstfang þessa starfsmanns skólans. Við sendum svo póst fyrir hvern og einn í skólann þar sem farið er fram á frí.

Þeir leikmenn sem vilja fá styrktarbréf senda póst á ihi@ihi.is. Bréfið er tilbúið.

HH