Ferðapeningar

Stjórn ÍHÍ samþykkti á síðasta fundi sínum breytingar á ferðapeningum vegna ferða í æfingabúðir landsliða. Breytingin frá fyrra ári er að ferðapeningar eru hækkaðir úr kr. 3500 í kr. 5.000 og greitt er í allar æfingabúðir en á síðasta ári var ekki greitt í fyrstu æfingabúðir.

HH