Þá er hin sívinsæla
handbók komin út en í henni má finna allar helstu upplýsingar er varða ferðina til Tyrklands. Farið verður nána yfir allt á fundinum á föstudaginn og þá er líka hægt að spyrja spurninga varðandi ferðina.
Lítilsháttar breyting hefur
orðið á æfingaplaninu. Fyrri æfingin á laugardeginum hefur færst til svo endilega látið það berast (undirstrikað).
Leikmenn nota treyjur með eftirfarandi númerum:
| Ævar Þór Björnsson |
1 |
| Óskar Grönholm |
2 |
| Ingólfur Tryggvi Elíasson |
3 |
| Sigurdur Óli Árnason |
4 |
| Andri Már Mikaelsson |
5 |
| Pétur Anrdreas Maack |
6 |
| Óli Þór Gunnarsson |
7 |
| Gunnar Darri Sigurðsson |
8 |
| Orri Blöndal |
10 |
| Egill Þormóðsson |
11 |
| Matthias Skjöldur Sigurðsson |
12 |
| Matthías Máni Sigurðarson |
13 |
| Róbert Freyr Pálsson |
14 |
| Björn Róbert Sigurðarsson |
15 |
| Snorri Sigurbjörnsson |
17 |
| Einar Sveinn Guðnason |
19 |
| Daníel Freyr Jóhannsson |
20 |
| Ólafur Hrafn Björnsson |
21 |
| Hilmar Freyr Leifsson |
22 |
| Tómas Tjörvi Ómarsson |
24 |
HH