Upplýsingar úr vegabréfum

Áður en haldið er á HM þarf að skrá ýmislegt er varðar leikmenn svo þeir teljist leikhæfir á mótinu. Enn vantar upplýsingar um:

Ólaf Hrafn Björnsson
Pétur Andreas Maack

Eftirtaldir leikmenn eiga að koma með vegabréfin sín í æfingabúðirnar sem haldnar verða um þarnæstu helgi:

Ólaf Hrafn Björnsson
Pétur Andreas Maack
Matthías Skjöldur Sigurðsson
Tómas Tjörvi Ómarsson.

Vegabréfunum verður skilað aftur stuttu síðar. Ef fyrrnefndir leikmenn vilja sleppa við að koma með vegabréfin þá vinsamlegast skannið opnuna þar sem myndin af ykkur er og sendið hana á ihi@ihi.is. Skanna má bæði í jpg eða pdf.

HH