Fargjald ofl.

Þá er komið verð á ferðina til Istanbul. Farmiðinn Keflavík - Istanbul - Keflavík er krónur 70.000.- Við hvetjum leikmenn til að létta undir með foreldrum sínum og selja harðfisk eða lakkrís ef þeir möguleika á. Hafið samband við mig á skrifstofutíma í síma 514-4075 eða á ihi@ihi.is. Einnig þurfa þeir leikmenn sem vilja að hæð þeirra og þyngd ásamt hvort þeir nota hægri eða vinstri kylfu sé kórrétt í skráningu að láta mig vita í tölvupósti. Einnig þurfa þeir leikmenn sem eru með nýleg vegabréf eða hafa ekki verið í landsliðið áður að hafa samband.

HH