Ferðaplan ofl.

Nú eru komin drög að ferðaplani aðalhópsins. Þ.e. þess hóps sem fer frá Íslandi. Á næstu dögum fer fréttum að fjölga hérna þannig að endilega fylgist með. Ferðaplanið er svona:

FI 502     08  DES  Keflavík - Amsterdam       0750 1150  
KL1655   08 DES  Amsterdam - Feneyjar       1435 1620     
KL1650   16 DES  Feneyjar Amsterdam       0620 0830      
FI 503    16 DEC    Amsterdam - Keflavík       1320 1530  

Þeir sem eru búnir að fá sér nýtt vegabréf eða hafa týnt vegabréfinu síðan þeir tóku þátt í keppni á okkar vegum síðast eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við mig á ihi@ihi.is

HH