Þjálfair U-20 liðsins, Jukka Iso-Antilla hefur valið 20 leikmenn til að taka þátt í HM - U20 sem fram fer í Canazei á Ítalíu í desember nk. Eftirtaldir leikmenn voru valdir:
| Aron Leví Stefánsson |
|
|
| Ómar Smári Skúlason |
|
|
| Orri Blöndal |
|
|
| Sigurður Árnason |
|
|
| Gunnlaugur Karlsson |
|
|
| Róbert Freyr Pálsson |
|
|
| Úlfar Jón Andrésson |
|
|
| Egill Þormóðsson |
|
|
| Steinar Grettisson |
|
|
| Kolbeinn Sveinbjarnarson |
|
|
| Hjörtur Geir Björnsson |
|
|
| Pétur Maack |
|
|
| Ragnar Kristjánsson |
|
|
| Gunnar Guðmundsson |
|
|
| Þorsteinn Björnsson |
|
|
| Andri Þór Guðlaugsson |
|
|
| Patrik Ericsson |
|
|
| Snorri Sigurbjörnsson |
|
|
| Jón Heiðar Sigmundsson |
|
|
| Andri Már Mikaelsson |
|
|
|
|
|
| Hallmundur Hallgrímsson |
Fararstjóri |
|
| Ólafur Sæmundsson |
Aðstoðarfararstjóri |
| Jukka Iso-Antilla |
Þjálfari |
|
| Helgi Páll Þórisson |
Aðstoðarþjálfari |
| Sigurjón Sigurðsson |
Tækjastjóri |
| Gauti Arnþórsson |
Læknir |
|
Þjálfarinn vill þó taka fram að enn er möguleiki á að gerðar verði breytingar en þær verði þó aldrei stórvægilegar.
HH