Fararstjórn

Einsog áður hefur komið fram er Jón Heiðar Rúnarsson fararstjóri í ferðinni hjá okkur. Hann er með síma 892-2147. Tölvupóstfang hans er u20strakar@yahoo.com. Þeir sem þurfa að ná sambandi við hann eru beðnir að nota tölvupóstinn eins mikið og frekast er unnt þar sem símtöl til Rúmeníu eru mjög dýr.