Upplýsingar um U20 ára liðið

U20 Landslið Íslands

Þjálfari:  Ed Maggiacomo
Aðstoðarþjálfari:  Helgi Páll Þórisson
Keppnisstaður:  Miercurea Ciuc, Rúmenía
Keppnisdagar:  11. 17. desember 2006
Ferðadagar:  Brottför 9. des heimkoma 18. des.
Andstæðingar:  Ástralía, Króatía, Spánn, Ungverjaland og Rúmenía

Leikjaskrá
11.12.2006  - kl 17:00
Ísland - Spánn
 
12.12.2006 kl 13:30
Ástralía Ísland
14.12.2006 kl 17:00
Króatía - Ísland  
 
15.12.2006 kl 13:30
Ísland - Ungverjarland
 
17.12.2006 20:30
Rúmenía - Ísland