U20 landslið - Leikmenn

Josh Gribben þjálfari hefur valið U20 ára landslið Íslands sem heldur til Tallinn í Eistlandi í desember næstkomandi til keppni á heimsmeistaramóti Alþjóða Íshokkísambandsins.

Josh vill koma á framfæri þakklæti til allra leikmannanna sem sáu sér fært að mæta á æfingarnar sem haldnar voru í lok október.

Liðið er skipað eftirtöldum leikmönnum:
 

Markmenn  
Ævar Björnsson
Daníel Freyr Jóhannsson  

Varnarmenn  
Hilmar Leifsson
Róbert Freyr Pálsson
Sigursteinn Sighvatsson
Snorri Sigurbjörnsson
Ingólfur Elíasson
Carl Jónas Árnason  

Sóknarmenn  
Gunnar Darri Sigurðsson
Mathias Máni Sigurðarson
Tómas Tjörvi Ómarsson
Andri Freyr Sverrisson
Arnar Bragi Ingason
Jóhann Leifsson
Aron Orrason
Egill Þormóðsson
Björn Róbert Sigurðarson
Olafur Hrafn Björnsson
Brynjar Bergmann
Kristján Gunnlaugsson


Til vara (í stafrósröð)

Falur Gudnasson
Sigurdur Reynisson
Snorri Sigurbergsson
Steindór Ingason

Josh vinnur nú að undirbúningi æfingaleikja sem munu fara fram í Reykjavík áður en haldið verður á mótið og verður nánar greint frá þeim síðar.

Mynd Björn Geir Leifsson.
 

HH