U20 landslið - æfingabúðir

Uppi höfðu verið hugmyndir um að halda æfingar fyrir U20 ára landsliðið um næstu helgi. Josh Gribben þjálfari liðsins hefur nú ákveðið að æfingarnar falli niður. Unnið er að setja upp æfingar fyrir liðið en greint verður frá því síðar.

Gert er ráð fyrir að liðið verði tilkynnt fljótlega í næstu viku og þá ætti einnig ferðatilhögunin að liggja ljós fyrir.

Mynd: Björn Geir Leifsson

HH