U20 komnir a leidarenda

Thetta er buid ad vera langt og strangt ferdalag og her er komid midnaetti a laugadegi, en vid erum 13 timum a undan islenskum tima.  Strakarnir eru threyttir eftir litinn svefn sidustu naetur en allt gekk vel.  Tvaer toskur skiludu ser ekki, hokkitaskan hans Bjossa og kylfutaskan - en thaer koma vonandi a morgun.\

Thad eru ekki allir komnir i netsamband auk thess sem vid thurfum ad kaupa lager af staumbreytum a morgun. 

Pistill kemur inn fljotlega.... goda nott.

sss