U20 í Dunedin

Þá hafa allir leikmenn U20 ára liðsins ásamt fararstjórum og töskum skilað sér til Dunedin á Nýja-Sjálandi. Eins og venjan er mun fararstjóri skrifa pistla um það helsta sem gerist á tengil liðsins sem er hér hægra meginn á síðunni.

HH