U20 HM DIV III - Hefst í dag!

Liðið klárt til leiks í dag!
Liðið klárt til leiks í dag!

Í dag hefst U20 Heimsmeistaramót í 3.deild þar sem Ísland keppir á móti Ástralíu, Búlgaríu, Kína, Israel og Nýja Sjálandi.  Fyrsti leikur Íslands er gegn Ástralíu.  Hægt er að sjá alla leikjadagskrá á vefnum og einnig sýnt beint frá keppninni á Youtube.