U20 ára landslið Íslands

Fagnað á mótinu 2014
Fagnað á mótinu 2014


Tim Brithén þjálfari landsliðs skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri hefur valið lið sem heldur til Spánar í desember til þátttöku á HM. Liðið mun leika í 2. deild b-riðils. Aðstoðarþjálfari Tims á mótinu er Gunnlaugur Björnsson.

Mótherjarnir eru Serbía, Króatía,  Belgía, Ástralía og heimamenn Spánverjar.

Eftirfarandi leikmenn eru í hópnum:

Markmenn
Atli Snær Valdimarsson Bracebridge Blues (CA)
Nicolas Jouanne Skautafélag Reykjavíkur
Varnarmenn
Andri Helgason Almaguin Spartans
Brynjar Magnússon Björninn
Ingþór Árnason Skautafélag Akureyrar
Jón Árni Árnason Valerenga (Noregur)
Kristinn Freyr Hermannsson Skautafélag Reykjavíkur
Róbert Guðnason Skautafélag Akureyrar
Sigurður Freyr Þorsteinsson Skautafélag Akureyrar
Sóknarmenn
Aron Knútsson Björninn
Baldur Líndal Skautafélag Reykjavíkur
Bjarki Reyr Jóhannesson Skautafélag Reykjavíkur
Daníel Steinþór Magnússon Skautafélag Reykjavíkur
Elvar Snær Ólafsson Björninn
Guðmundur Þorsteinsson Skautafélag Reykjavíkur
Hafþór Andri Sigrúnarson IFK Ore (Svíþjóð)
Jón Andri Óskarsson Skautafélag Reykjavíkur
Markús Darri Maack Skautafélag Reykjavíkur
Sigurður Reynisson Skautafélag Akureyrar
Sölvi Atlason Skautafélag Reykjavíkur
Til vara eru
Andri Snær Sigurvinsson Björninn
Arnar Hjaltested Skautafélag Reykjavíkur
Ellert Andri Þórsson Björninn
Hilmar Benedikt Sverrisson Björninn
Hjalti Jóhannsson Björninn
Kristján Albert Kristinson Björninn
Matthías Már Stefánsson Skautafélag Akureyrar



Brottför aðalhópsins frá Íslandi er 11. desember en nánari fréttir fyrir leikmenn liðsins verða birtar fljótlega.

HH