Landsliðsæfingahópur U18 – 7. - 9. des 2018

Alexander Medvedev og Miloslav Racansky landsliðsþjálfarar U18 hafa valið landsliðsæfingahópinn sem mun koma saman á landsliðsæfingu 7.-9. desember næstkomandi í Skautahöllinni í Laugardal.

Landsliðsæfingahópurinn var kynntur til leiks þann 23. nóvember síðastliðinn. 

Heimsmeistaramótið mun fara fram í Búlgaríu 25. til 31. mars 2019.

Í lokahóp landslið U18 verða 18 leikmenn og 2 markmenn.

Dagskrá æfingarinnar nú um helgina:

 • Föstudagskvöld
 • 19:30 Off Ice
 • 20:30 – 21:30 Ice
 • Laugardagur
 • 09:00 Off Ice
 • 10:00 – 11:00 Ice

13:00 hádegismatur á Café Easy í boði ÍHÍ

 • Laugardagskvöld
 • 18:30 Off Ice
 • 20:00 – 21:00 Ice
 • Sunnudagur
 • 10:00 Off Ice og sund.

Liðsstjóri Eggert Steinsen

Tækjastjóri Ari Gunnar Óskarsson

Aðstoð Hermann Haukur Aspar