Fundur - foreldrar

Fyrir þá foreldra sem eru sunnan heiða þá verður haldinn stuttur fundur um ferðina til Mexíkó og það sem að henni snýr. Fundurinn fer fram í fundarsölum ÍSÍ að Engjavegi 6 (húsið vestan við Laugardalshöll). Fundurinn hefst klukkan 17.00 og er nk. þriðjudag (22. feb).

HH