Skráning liðs.

Skráning liðs inn á HM-mót hjá IIHF fer fram eftir mjög fastmótuðum reglum. Til að hægt sé að skrá leikmenn inn þarf ÍHÍ afrit af vegabréfi leikmannsins. Því er nauðsynlegt leikmenn skili því inn. Til að sjá hvernig ber að gera þetta, er best að senda póst á ihi@ihi.is og verður þá sent sýningareintak til baka svo leikmenn/forráðamenn geti áttað sig á þessu.

Ekki er nauðsynlegt að eftirtaldir leikmenn sendi inn vegabréf:

Björn Róbert Sigurðarson
Brynjar Bergmann
Falur Birkir Guðnason
Ingólfur Tryggvi Elíasson
Jóhann Már Leifsson
Sigurdur Reynisson
Sigursteinn Atli Sighvatsson
Steindór Ingason
Gunnlaugur Guðmundsson
HH