Upplýsingar

Nú er kominn ferðáætlun fyrir U18 ára liðið sem heldur til Mexíko í mars næst komandi. Áætlunin lýtur svona út:

FI 615  11MAR   KEF - JFK       17.05  - 18.05  
AM 401 12MAR  JFK - MEX       00.45  - 05.30        
AM 402 20MAR  MEX - JFK       09.40  - 16.20                
FI 614  20MAR   JFK - KEF       20.35  - 06.20+1

Þetta þýðir lagt verður af stað þann 11. Mars og flogið verður á JFK í New York og þaðan áfram til Mexíkó og síðan sama leið til baka.

Fararstjórn liðsins er skipuð eftirfarandi:

Hallmundur Hallgrímsson fararstjóri
Sergei Zak þjálfari
Gunnar Guðmundsson aðstoðarþjálfari
Gauti Arnþórsson læknir
Magnús Ragnarsson tækjavörður

Fljótlega eftir helgi verða birtar nánari fréttir af ferðalaginu.

HH