Niðurstöður þrekprófa

Eins og talað var um í æfingabúðunum um síðustu helgi þá verður niðurstaða þrekprófa birt. Þeir sem ekki hafa tekið þrekpróf verða þrekprófaðir í seinni æfingabúðum. Heildarniðurstaðan, sem er lengst til hægri, er fundinn út frá reit sem heitir "Vertic" og öllum prófum eftir það.

Niðustöðurnar úr þrekprófinu má finna hér