MÆTING

Það lýtur út fyrir að ekki verði af verkfallinu sem við sögðum frá hérna í fréttinni á undan. Það er því mæting samkvæmt dagskrá í Keflavík í fyrramálið. Vinsamlegast mætið sundvíslega klukkan 05.45 Ef einhver vandræði eru má hringja í 822-5338 en síminn hjá fararstjóranum í ferðinni er 893-5881. Það númer ber þó eingöngu að nota í neyðartilfellum.

Munið eftir vegabréfinu!