Handbók fyrir foreldra og leikmenn

Nú er búið að setja saman handbók fyrir foreldra og leikmenn þar sem stiklað er á stóru um það helst sem menn þurfa að vita. Handbókina má finna hér. Einnig minnum við á foreldrafundinn sem haldinn verður á mánudaginn í Egilshöll klukkan 17.15 og hvetjum sem flesta foreldra til að mæta.

Myndin er tekin árið 2007 þegar íslenska U18 ára liðið keppti í Kína.

HH