Fjáröflun

Einsog fyrir undanfarnar ferðir verðum við með fjáröflun fyrir ferðina til Narva. Við eigum von á harðfisksendingu að vestan á morgun og þá verður hægt að byrja að dreifa honum. Þeir sem hafa áhuga á að selja er bent á að hafa samband við Hallmund á ihi@ihi.is eða í síma 514-4075 á skrifstofutíma og 822-5338 á öðrum tímum.

HH