Greiðsla ferðar.

Þá erum komið að því að greiða hlut leikmannanna í ferðinni. Greitt er inná bankareikning 0101-26-560895 og kennitalan okkar er 560895-2329. Til að auðvelda utanumhald vinsamlegast sendið tölvupóst á ihi@ihi.is ef þetta er gert í heimabanka. Ef þetta er gert með annarsskonar merkingu þá hafið nafn eða upphafsstafi leikmannsins sem skýringu. Greiðslan er kr. 35.000 pr. leikmann.

HH