Dagskrá æfingarhelgar

Sergei sendi mér dagskránna sem verður sömu helgina og farið verður út. Hún lítur svona út:

Föstudagur 06.03.2009

19:30 Fundur í Egilshöll
20:15 Leikur: U18-London

Laugardagur 07.03.2009

08:30 Fundur í Laugardal
09:00-10:00 Ísæfing
10:00-10:30 Liðsfundur

Myndin var tekin á Kínamúrnum fyrir tveimur árum þegar U18 ára liðið keppti þar en á henni má sjá Sergei Zak þjálfara liðsins og fararstjórann í ferðinni Sigurð S. Sigurðsson.

HH/SZ