Þá fer að renna upp síðasta æfingahelgin fyrir U18 mótið í Tyrklandi. Dagskránna höfum
við birt áður og Sergei hefur engar breytingar gert á henni síðan. Þetta er svo hópurinn sem á að mæta:
| Andri Freyr Sverrisson |
| Arnar Bragi Ingason |
| Benedikt Sigurleifsson |
| Björn Sigurdarson |
| Brynjar Bergmann |
| Egill Þormoðsson |
| Einar Ólafur Eyland |
| Gunnar Darri Sigurðsson |
| Hilmar Leifsson |
| Hilmir Guðmundsson |
| Hjalti Geir Friðriksson |
| Ingólfur Eliasson |
| Jóhann Már Leifsson |
| Jón Reyr Jóhannesson |
| Kristján F. Gunnlaugsson |
| Ólafur Hrafn Björnsson |
| Óskar Grönholm |
| Róbert Freyr Pálsson |
| Sigursteinn Atli Sighvatsson |
| Snorri Sigurbergsson |
| Snorri Sigurbjörnsson |
| Steinðor Ingason |
| Tómas Tjörvi Ómarsson |
| Ævar Þór Björnsson |
Unnið er á fullu við að undirbúa ferðina og strax um helgina tilkynnir Sergei hópinn. Við höfum undanfarið verið að vinna í að búa til fjáröflunarleiðir fyrir leikmenn og þeir sem vilja taka þátt í að selja harðfisk til að afla peninga fyrir ferðinni sendi póst á
ihi@ihi.is HH