Komin er dagskrá fyrir sameiginlegar æfingabúðir karlalandsliðsins og U18 ára liðsins sem haldnar verða á Akureyri dagana 7 - 10 febrúar. Um er að ræða óvenju mikinn undirbúning fyrir þessi lið og líklegt er að einhverjum æfingum verði bætt við en þá verður tilkynnt um þær síðar. Þær æfingar yrðu þó ekki á ís en landsliðsnefnd er að vinna i að redda húsnæði undir þær. Dagskránna má
finna hér. Hópurinn er enn sá sami:
| Andri Freyr Sverrisson |
SA |
| Andri Már Mikaelsson |
SA |
| Andri Steinn Hauksson |
Bjö |
| Andri Þór Guðlaugsson |
SR |
| Arnar Bragi Ingason |
Bjö |
| Árni Freyr Jónsson |
SA |
| Carl Jónas Árnason |
Bjö |
| Egill Pormodsson |
SR |
| Einar Sveinn Guðnason |
Bjö |
| Gunnar Darri Sigurðsson |
SA |
| Hjalti Geir Friðriksson |
Bjö |
| Ingólfur Eliasson |
SA |
| Matthias Sigurðsson |
Bjö |
| Ólafur Hrafn Björnsson |
Bjö |
| Óli Þór Gunnarsson |
Bjö |
| Orri Blöndal |
SA |
| Orri Sigmarsson |
SA |
| Petur Maack |
SR |
| Ragnar Kristjánsson |
SR |
| Róbert Freyr Pálsson |
Bjö |
| Sigurður Árnason |
SA |
| Snorri Sigurbergsson |
Bjö |
| Snorri Sigurbjðrnsson |
NOR |
| Tómas Tjörvi Ómarsson |
SR |
| Ævar Þór Björnsson |
SR |
HH