25 manna hópur

Sergei Zak hefur fækkað í hópnum hjá sér og en enn á eftir að fækka um fimm þar sem einungis tuttugu fara. Nú telur hópurinn hjá honum eftirfarandi leikmenn:

Andri Freyr Sverrisson
Andri Már Mikaelsson
Andri Steinn Hauksson
Andri Þór Guðlaugsson
Arnar Bragi Ingason
Árni Freyr Jónsson
Carl Jónas Árnason
Egill Pormodsson
Einar Sveinn Guðnason
Gunnar Darri Sigurðsson
Hjalti Geir Friðriksson
Ingólfur Eliasson
Matthias Sigurðsson
Ólafur Hrafn Björnsson
Óli Þór Gunnarsson
Orri Blöndal
Orri Sigmarsson
Petur Maack
Ragnar Kristjánsson
Róbert Freyr Pálsson
Sigurður Árnason
Snorri Sigurbergsson
Snorri Sigurbjðrnsson
Tómas Tjörvi Ómarsson
Ævar Þór Björnsson

Nú fer sá tími í hönd að liðið verður skráð inn á mótið og því nauðsynlegt að afla þeirra upplýsinga sem með þarf. Þeir leikmenn sem áður hafa farið í ferð þurfa ekki að gera neitt nema að þeir hafi skipt um vegabréf síðan í síðustu ferð. Þeir leikmenn sem sem hafa ekki farið áður eða hafa fengið ný vegabréf vinsamlegast sendið mér póst á ihi@ihi.is

HH