Æfingabúðir U18 um helgina

Sergei Zak hefur boðað til æfingabúða U18 ára landsliðsins núna um helgina með skömmu fyrirvara vegna skyndilegra breytinga á leikjatöflu vetrarins.  Mæting er kl. 20:30 í Laugadalnum.
 
Dagskráin er sem hér segir;
 
Æfingabúðir 2  
    

Föstudagur 11. janúar kl. 20:30 mæting í Egilshöll
21:15-22:45 Ísæfing
    
    
Laugardagur 12. janúar kl. 14:00 mæting í Laugardalshöll (Ekki skautahöll)
14:30-16:00 Af-ís æfing
    
    
Sunnudagur 13. janúar kl. 08:15 mæting í Egilshöll
09:00-10:00 Ísæfing
10:15 Töflufundur