Jón Gíslason aðstoðarþjálfari U18

Jón Gíslason hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari U18 ára liðsins en hann gegndi einnig því starfi í fyrra.   Jón er öllum hnútum kunnugur í bransanum, hokinn af reynslu þrátt fyrir ungan aldur bæði af þjálfarastörfum og sem leikmaður, en hann er m.a. þekktur fyrir að vera fyrstu atvinnumaður Íslendinga í íshokkí.