Klæðnaður.

Okkur barst fyrirspurn varðandi klæðnað landsliðsmanna þegar þeir koma til leikja. Ætlast er til að þeir komi snyrtilega klæddir (ekki gallabuxur), t.d. góðar buxur, skyrta og svo peysa sem er merkt sambandinu (gráleit). Þetta er svona lágmarksviðmið.

HH