Handbók

Hér er kominn ritlingur með helstu atriðum sem leikmenn verða að hafa í huga og gott er að vita. Við hvetjum einnig foreldra til að fara yfir þetta með drengjunum sínum. Ef einhverjar frekari spurningar eru þá munum við reyna að svara þeim eftir fremsta megni. Við viljum einnig hvetja leikmenn til að fara að skila inn umsóknum sem fara eiga í kínverska sendiráðið og minnum á bólusetninguna.

HH