Muna eftir vegabréfum og ljósmyndum

Allir leikmenn U18 ára liðsins sem mæta munu á æfingabúðir liðsins nú um helgina þurfa að muna að koma með vegabréfið sitt á fyrstu æfinguna og helst eina "vegabréfa" ljósmynd.