Upplýsingar um U18 landsliðið


Aðalþjálfari:  Sergei Zak
Keppnisstaður:  Peking, Kína
Keppnisdagar:  05.03.2007 - 11.03.2007
Andstæðingar:  Kína, Spánn, Nýja-Sjáland, S-Afríka og  annað hvort Tyrkland eða Búlgaría, en þau eiga eftir að keppa innbyrðis um þátttökuréttinn á mótinu.

Leikjaskrá:
05.03.2007 - kl 20:00
Ísland - Búlgaría/Tyrkland
 
 
06.03.2007 - kl 20:00
Ísland - S-Afríka
 
 
08.03.2007 - kl 16:30
Ísland - Kína 
 
 
09.03.2007 - kl 16:30F
Nýja-Sjáland - Ísland
 
 
11.03.2007 - kl 20:00
Spánn - Ísland