U18 landslið kvenna heldur af stað til Jaca, Spáni, á 4Nations mótið

U18 landslið kvenna á Flugstöð Leifs Eiríkssonar
U18 landslið kvenna á Flugstöð Leifs Eiríkssonar
U18 kvennalandslið Íslands heldur af stað í dag til Jaca á Spáni til að taka þátt í 4Nations mótinu.  Mótið er hluti af mótaröð sem Íslands, Spánn, Pólland og Bretland taka þátt í og skiptast á að halda.  Ísland hélt þetta mót árið 2021.
 
Kim McCullough, aðalþjálfari liðsins, ásamt aðstoðarþjálfurnum Alexöndru Hafsteinsdóttur og Silvíu Rán Björgvinsdóttur hafa valið liðið sem fer utan í dag. 
 
U18 Landslið kvenna
Aðalheiður Anna Ragnarsdóttir
Amanda Ýr Bjarnadóttir
Andrea Diljá J. Bachmann
Arna Sigríður Gunnlaugsdóttir
Bríet María Fridjónsdóttir
Dagný Mist Teitsdóttir
Díana Óskarsdóttir
Elísa Dís Sigfinnsdóttir
Eva Hlynsdóttir
Eyrún Arna Garðarsdóttir
Friðrika Ragna Magnúsdóttir
Heiðrún Helga Rúnarsdóttir
Kolbrún Björnsdóttir
Kristina Ngoc Linh Davíðsdóttir
Magdalena Sulova
María Sól Kristjánsdóttir
Ragnheiður Alís Ragnarsdóttir
Sólrún Assa Arnardóttir
Sveindís Marý Sveinsdóttir
 
Aðalþjálfari
Kim McCullough

Aðstoðarþjálfarar
Alexandra Hafsteinsdóttir
Silvía Rán Björgvinsdóttir

Liðsstjóri
Hildur Bára Leifsdóttir

Tækjastjóri
Erla Guðrún Jóhannesdóttir

Heilbrigðisfulltrúi
Hafdís Guðrún Benidiktsdóttir
 
Hægt verður að fylgjast með stelpunum okkar í beinu streymi á Youtube-síðu spænska íshokkísambandsins
 
Áfram Ísland!