U18 landslið

Sergei Zak þjálfari U18 ára landsliðsins hefur ásamt aðstoðarþjálfara sínum Gunnari Guðmumundssyni valið hópinn sem heldur til Mexíkó til keppni á HM.

Markmenn

Bjarki Orrasson
Einar Ólafur Eyland

Varnarmenn

Andri Már Helgason
Ingólfur Tryggvi Elíasson
Ingþór Árnason
Kári Guðlaugsson
Sigursteinn Atli Sighvatsson
Steindór Ingason
Viktor Freyr Ólafsson

Sóknarmenn

Arnar Breki Elfar
Björn Róbert Sigurðarson
Brynjar Bergmann
Daníel Steinþór Magnússon
Falur Birkir Guðnason
Guðmundur Þorsteinsson
Gunnlaugur Guðmundsson
Jóhann Már Leifsson
Ólafur Árni Ólafsson
Sigurdur Reynisson
Stefán Fannar Sigurðsson


Undir U18 tenglinum má síðan finna frétt um niðurstöður úr þrekprófi sem þjálfararnir lögðu fyrir leikmennina.

Einnig munu birtast þar í næstu viku ýmsar upplýsingar varðandi ferðalagið og því áríðandi að leikmenn og foreldrar þeirra fylgist með tenglinum.

HH