11.03.2007			
	
	
				Íslendingar voru að klára að spila við Spánverja í þessum skrifuðu orðum. Staðan var nokkuð vænleg fyrir okkar menn þegar tvær lotur voru liðnar eða 3 - 4 fyrir Spánverja.  Eitthvað hafa Spánverjar gírað sig upp í þriðja leikhluta því að leikurinn endaði 3 - 6 sigri Spánverja. 
Nánari lýsing á leiknum kemur síðar.