U18 ára landslið - viðbót

Sergei Zak þjálfari U18 ára landsliðsins hefur bætt við einum leikmanni í leikmannahóp sinn og er það Viktor Freyr Ólafsson úr Birninum.

Hópurinn var birtur fyrr í vikunni og enn er möguleiki á að leikmenn bætist í æfingahópinn.

Mynd Björn Geir Leifsson (Erzurum 2009)

HH