U18 ára landslið valið

Vilhelm Már Bjarnason þjálfari landsliðs leikmanna 18 ára og yngri hefur valið liðið sem heldur til Tallinn í apríl og keppir þar í II. deild HM.

Eftirtaldir leikmenn skipa hópinn:

Andri Ólafsson SA
Andri Snær Sigurvinsson Björninn 
Aron Hákonarson SA 
Atli Valdimarsson
Björninn Baldur Lindal SR 
Bjarki Reyr Jóhannesson SR
Elvar Snær Ólafsson Björninn
Hafþór Andri Sigrúnarson SA
Hilmar Benedikt Sverrisson Björninn 
Hjalti Jóhannsson Björninn
Ingimar Eydal SA
Jón Andri Óskarsson SR 
Jón Árni Árnason Björninn
Kristján Albert Kristinsson Björninn 
Markús Darri Maack SR
Matthías Már Stefánsson SA
Nicolas Jouanne SR 
Óskar Már Einarsson Björninn
Róbert Guðnason SA 
Torfi J Hauksson SR

Fararstjóri ferðarinnar verður Árnig Geir Jónsson. Nánari fréttir vegna ferðarinnar verða fljótlega á U18 ára tenglinum sem er hérna hægra meginn á síðunni.

HH