U18 ára landslið - Hópur

Vilhelm Már Bjarnason þjálfari landsliðs skipað leikmönnum 18 ára og yngri hefur ásamt aðstoðarþjálfara sínum Ævari Þór Björnssyni valið hópinn sem heldur til Serbíu í byrjun mars. 

Hópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum:

Andri Már Ólafsson
Aron Knútsson
Atli Snær Valdimarsson
Baldur Emil Líndal
Bjarki Reyr Jóhannesson
Daniel Hrafn Magnusson
Daniel Steinthór Magnusson
Egill Orri Friðriksson
Elvar Snær Ólafsson
Guðmundur Þorsteinsson
Hafþór Andri Sigrúnarson
Hjalti Jóhannsson
Ingþór Árnason
Jón Andri Óskarsson
Jón Árni Árnason
Kristinn Hermannsson
Nicolas Jouanne
Óskar Már Einarsson
Sigurdur Reynisson
Viktor Freyr Ólafsson


Nánari fréttir af ferðalagi og fleiru munu birtast á tengli liðsins hér á ÍHÍ-síðunni síðar í vikunni.

HH