Vilhelm Már Bjarnason þjálfari landsliðs skipað leikmönnum 18 ára og yngri hefur ásamt aðstoðarþjálfara sínum Ævari Þór Björnssyni valið hópinn sem heldur til Serbíu í byrjun mars.
Hópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum:
| Andri Már Ólafsson |
| Aron Knútsson |
| Atli Snær Valdimarsson |
| Baldur Emil Líndal |
| Bjarki Reyr Jóhannesson |
| Daniel Hrafn Magnusson |
| Daniel Steinthór Magnusson |
| Egill Orri Friðriksson |
| Elvar Snær Ólafsson |
| Guðmundur Þorsteinsson |
| Hafþór Andri Sigrúnarson |
| Hjalti Jóhannsson |
| Ingþór Árnason |
| Jón Andri Óskarsson |
| Jón Árni Árnason |
| Kristinn Hermannsson |
| Nicolas Jouanne |
| Óskar Már Einarsson |
| Sigurdur Reynisson |
| Viktor Freyr Ólafsson |
Nánari fréttir af ferðalagi og fleiru munu birtast á tengli liðsins hér á ÍHÍ-síðunni síðar í vikunni.
HH